Í þriðja þætti skartar Flókadalur í Fljótum sínu fegursta en þar býr bóndinn Kristófer Orri sem hóf búskap á jörðinni Syðsta Mó rétt um tvítugt. Í síðari hlutanum segir Andrea Gutiérrez frá því hvernig var að koma sem flóttamaður til Íslands sem svo hefur unnið hug hennar og hjarta.