Í fyrsta þætti er fjallað um einangrað bæjarfélag og lífshættulegar aðstæður í fjallinu ofan við bæinn. Farið er yfir dagana fyrir flóðin og sagt frá fólkinu sem lenti í fyrra flóðinu.