Grindavík er komið alla leið í úrslitaeinvígið í körfuboltanum og mætir þar stjörnum prýddu liði Vals. Á sama tíma þurfa íbúar Grindavíkur að takast á við mikla óvissu um framtíð bæjarins síns.