Íbúar Grindavíkur horfast í augu við nýjan veruleika og uppkaup verða á fasteignum í Grindavík. Körfuboltalið bæjarins kemst í 8 liða úrslit úrslitakeppninnar og eygir möguleikann á sögulegum Íslandsmeistaratitli.
Íbúar Grindavíkur horfast í augu við nýjan veruleika og uppkaup verða á fasteignum í Grindavík. Körfuboltalið bæjarins kemst í 8 liða úrslit úrslitakeppninnar og eygir möguleikann á sögulegum Íslandsmeistaratitli.