Í þessum þæti mætast lið Kvennaskólans og Menntaskólans í Reykjavík. Lið Kvennaskólans skipa Vilma K. Guðmundsdóttir, Hjörtur Smárason og Arna Björk Þorkelsdóttir. Lið Menntaskólans í Reykjavík skipa Birgir Andri Briem, Stefán Pálsson og Guðmundur Björnsson.