Í þessum þætti mætast lið Menntaskólans að Laugarvatni og Menntaskólans í Reykjavík. Lið Menntaskólans að Laugarvatni skipa Steinar Ríkharðsson, Einar Sigmarsson og Jón Snæbjörnsson. Lið Menntaskólans í Reykjavík skipa Ágúst Hauksson, Ólafur Jóhannes Einarsson og Sveinn H. Guðmarsson.