Í þessum þætti mætast lið Verzlunarskóla Íslands og Framhaldsskólans á Húsavík. Lið Verzlunarskóla Íslands skipa Hafþór Hafliðason, Haukur Eggertsson og Jón Sigurðsson. Lið Framhaldsskólans á Húsavík skipa Böðvar Jónsson, Álfhildur Eiríksdóttir og Elva Guðmundsdóttir.