Í þessum þætti keppa lið Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands til úrslita. Lið Menntaskólans í Reykjavík skipa Ágúst Hauksson, Ólafur Jóhannes Einarsson og Sveinn H. Guðmarsson. Lið Verzlunarskóla Íslands skipa Finnur Þór Birgisson, Haukur Eggertsson og Sigurður Kári Kristjánsson.