Í þessum þætti mætir Menntaskólinn í Reykjavík Fjölbrautaskólanum að Laugum. Lið Menntaskólans í Reykjavík skipa Ágúst Hauksson, Ólafur Jóhannes Einarsson og Sveinn H. Guðmarsson. Lið Framhaldsskólans að Laugum skipa Ragnar Bjarnason, Sigurbjörn Árni Arngrímsson og Tryggvi Héðinsson.