Í þessum þætti mætast lið Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri í úrslitum. Lið Menntaskólans á Akureyri skipa Finnur Friðriksson, Magnús Teitsson og Jón Pálmi Óskarsson. Lið Verkmenntaskólans á Akureyri skipa Pétur Maack Þorsteinsson, Skafti Ingimarsson og Rúnar Sigurpálsson.