Í þessum þætti mætast lið Fjölbrautaskólans Norðurlands vestra og Menntaskólans á Akureyri. Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra skipa Páll Ingi Jóhannesson, Ragnar Lundberg og Fjölnir Ásbjörnsson. Lið Menntaskólans á Akureyri skipa Finnur Friðriksson, Magnús Teitsson og Jón Pálmi Óskarsson.