Í úrslitum mætast Flensborgarskóli og Menntaskólinn á Akureyri. Lið Flensborgarskóla skipa Bjarni Kristjófer Kristjánsson, Skarphéðinn Orri Björnsson og Svanur Már Snorrason. Lið Menntaskólans á Akureyri skipa Finnur Friðriksson, Magnús Teitsson og Jón Pálmi Óskarsson.