Að þessu sinni mætast lið Menntaskólans við Sund og Fjölbrautaskólans við Ármúla. Lið Menntaskólans við Sund skipa Jóhannes Reykdal, Friðrik Hermannsson og Friðjón R. Friðjónsson. Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla skipa Ingunn Snædal, Stefán Broddi Guðjónsson og Svanur Sigurðsson.