Að þessu sinni mætast lið Menntaskólans við Sund og Verslunarskóla Íslands. Lið Menntaskólans við Sund skipa Hrafnkell Kárason, Ármann Jakobsson og Sverrir Jakobsson. Lið Verslunarskóla Íslands skipa Ellert Bjarnason, Jón Helgi Hreiðarsson og Sigtryggur Klemenz Hjartar.