Þriðji þáttur fjallar um ógnirnar sem steðjað hafa að landi og þjóð frá 1918. Alþjóðasamningar, alþjóðadeilur, eldgos og hamfarir eru meðal þess sem þar kemur við sögu. Viðmælendur í þættinum eru Gunnar Hálfdánarson prófessor og Páll Einarsson jarðvísindamaður.