Fannar fylgir hinum bráðfyndna Ara Eldjárn, einnig mun hann fylgja eftir fjölmiðlakónginum Sigmundi Erni og færeysku tónlistarkonunni Eivör.