Er ópraktískt að fara í listnám? Er yfir höfuð hægt að læra list? Ættu listamenn kannski að finna sér alvöru vinnu?