Í þriðja þætti af Fósturbörnum heyrum við sögu mæðgnanna Lindu og Úrsúlu en Linda sem byrjaði í neyslu 12 ára tók sig ekki á fyrr en á fertugsaldri þegar báðir barnsfeður hennar dóu á sama árinu úr ofneyslu.