Brjánn er kominn með aðstoðarþjálfara sem hefur siglt undir fölsku flaggi. Honum er mikið í mun að finna annan en þeir liggja víst ekki á lausu.