Hulda Birna Blöndal Hólmgeirsdóttir var úrkula vonar um finna blóðföður sinn enda orðin mjög alvarlega veik af nýrnasjúkdómi. Fyrir hreina tilviljun kom maður í leitirnar sem var með sama nýrnasjúkdóm og Hulda. Fyrir milligöngu vinkonu sinnar fékk Hulda loks ósk sína uppfyllta næstum fimmtug að aldri eftir áratuga leit.