Hulda Salóme Guðmundsdóttir fór í skyldleikapróf til að sanna fyrir bróður sínum að hún væri ekki hálfsystir hans. Í ljós kom að Hulda var rangfeðruð og mamma hennar hafði varðveitt leyndarmálið um blóðföður hennar í 57 ár áður en hún kom til hennar í leit að svörum.