Áramótaskaupið 1989 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1989 og var sýnt á RÚV. Leikstjóri skaupsins var Stefán Baldursson. Aðaleikarar voru Aðalsteinn Bergdal, Edda Björgvinsdóttir og Edda Heiðrún Backman.