Áramótaskaupið 2010 var sýnt þann 31. desember 2010. Sama handritshöfundateymi var við gerð skaupsins og frá fyrra ári, þau Anna Svava Knútsdóttir, Ari Eldjárn, Halldór E. Högurður, Ottó Geir Borg og Sævar Sigurgeirsson. Leikstjóri var Gunnar Björn Guðmundsson.