Í fyrsta þætti heimsækja nafnarnir þekktan tökustað úr þáttunum Mr. Bean við suðurströnd Englands, berja Stonehenge augum, biðja drottinn um styrk í sögufrægri kirkju og fylgjast með fólki hlaupa niður brekku á eftir osti.