Sigga Dögg og Ahd kynna sér stefnumótamenningu á Íslandi. Hvaða upplýsingar þarf maður að gefa upp fyrir stefnumót, hvar eru vinsælustu stefnumótastaðirnir? Ahd og Sigga gera stefnumótatilraun og álitsgjafar og sérfræðingar þáttanna eru á sínum stað.