Í þessum þætti lítum við til himins og týnum okkur í stjörnunum. Við fjöllum um geiminn og geimverur, hvað gerist ef geimfari deyr í geimnum og hittum alvöru geimfara. Sævar Helgi stjörnufræðingur kíkir í heimsókn, Sprengjugengið gerir allt vitlaust og svo rannsökum við fyrstu konuna sem fór út í geim.