Önnur þáttaröð þessara frábæru skemmtiþátta sem sýndir eru í beinni útsendingu og eru byggðir á hinum geysivinsælu þáttum Dancing With the Stars. Eins og í fyrri þáttaröð keppa tíu þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir eru paraðir saman við tíu fagdansara. Í hverjum þætti dettur eitt par út og í lokin stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Kynnar í þáttunum eru Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Auðunn Blöndal. Dómarar eru Selma Björnsdóttir, Karen Reeves og Jóhann Gunnar Arnarsson.
Name | First Aired | Runtime | Image | |
---|---|---|---|---|
S02E01 | Unknown |
November 29, 2019
Stöð 2
|
90 | |
S02E02 | Unknown |
December 6, 2019
Stöð 2
|
90 | |
S02E03 | Unknown |
December 13, 2019
Stöð 2
|
90 | |
S02E04 | Unknown |
December 20, 2019
Stöð 2
|
90 | |
S02E05 | Unknown |
January 10, 2020
Stöð 2
|
90 | |
S02E06 | Unknown |
January 17, 2020
Stöð 2
|
90 | |
S02E07 | Unknown |
January 24, 2020
Stöð 2
|
90 | |
S02E08 |
Unknown
series finale
|
January 31, 2020
Stöð 2
|
90 |
No artwork of this type.
No artwork of this type.
No artwork of this type.